"Ég breyti í frosk:)"

Elfa Hrönn Friðriksdóttir og Árni Birgisson spiluðu um daginn Ólsen við Birgi Þór Árnason, sem er á 6. ári. Kolbeinn Tumi Árnason,yngsti bróðirinn á þriðja ári, sat hjá og hafði fengið alla jókerana.

Ásarnir voru óspart nýttir til þess að breyta um spil og var breytt ótt og títt úr spaða, þá í lauf, því næst í tigul, hjarta o.s.frv. Allt í einu sagði Kolbeinn Tumi: "Ég breyti í frosk."


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband