RafbÝlavŠ­ingin og hra­hle­slust÷­var

RafbÝlavŠ­ingin er n˙ hafin ß ═slandi fyrir alv÷ru. Hra­hle­slust÷­vum fj÷lgar ˇ­um og menn geta n˙ fari­ allvÝ­a ßn ■ess a­ eiga ß hŠttu a­ ver­a rafmagnslausir.
St÷­var hafa veri­ settar upp ß su­urnesjum (KeflavÝk og Gar­i), Ý Hafnarfir­i og allnokkrar Ý ReykjavÝk. Ekki hef Úg frÚtt af neinni Ý Kˇpavogi.
Ůß eru komnar st÷­var Ý Ůorlßksh÷fn, Selfossi, Fl˙­um, vi­ Apavatn og unni­ er a­ uppsetningu vÝ­ar ß landinu. Vir­ist sem hringnum ver­i a­ mestu e­a ÷llu loka­ jafnvel Ý haust.
┴ vesturlandi eru st÷­var ß Akranesi, Ý borgarnesi, Stykkishˇlmi og ËlafsvÝk, ß Vestfj÷r­um a.m.k. ß Patreksfir­i, ═safir­i og S˙­avÝk og fyrir nor­aná vi­ Sta­arskßla, ß HˇlmavÝk, Bl÷nduˇsi, VarmahlÝ­ og Sau­ßrkrˇki. Ůß er st÷­ nor­ar Ý Skagafir­inum og ß Siglufir­i.
Vi­ VarmahlÝ­ er st÷­ og ■rjßr ß akureyri, ef Úg man rÚtt og ß Austurlandi er komin st÷­ ß Egilsst÷­um. Sagnir herma a­ innan skamms komi sÝ­an ÷nnur ß Rey­arfir­i.
Flestir nota smßforriti­ plugshare til ■ess a­ sko­a hvar st÷­varnar eru.

Vi­ hjˇnin h÷fum fari­ ■rjßr fer­ir ˙t fyrir h÷fu­borgarsvŠ­i­ ß rafurrei­ okkar - nor­ur ß Hvammstanga, vestur eftir endil÷ngu SnŠfellsnesi og austur Ý Skßlholt. Rafhle­sla bifrei­arinnar dug­i ßgŠtlega en nokkrum sinnum ■urftum vi­ a­ bÝ­a eftir rafhle­slu.
Ůa­ er nokkur ˇkostur a­ hra­hle­slust÷­varnar geta eing÷ngu hla­i­ einn bÝl Ý senn, en ˙r ■vÝ hlřtur a­ ver­a bŠtt eftir ■vÝ sem rafbÝlavŠ­ingunni fleygir fram.
RafbÝlar eru einstaklega gˇ­ur kostur til innanbŠjaraksturs. Sem dŠmi um dŠmi ger­a notkun eftirlauna■ega hl÷­um vi­ hla­i­ einu sinni til tvisvar Ý viku.
Allmargar tegundir rafbÝla eru n˙ Ý bo­i hÚr ß landi og flestar ■eirra ß vi­rß­anlegu ver­i sem henta flestum hˇpum fˇlks.
HŠgt er a­ hla­a flestar tegundir ■eirra Ý venjulegri 10 ampera innstungu, en s˙ a­fer­ tekur nokkurn tÝma ef lÝti­ er ß rafhl÷­unni. Einnig eru til heimahle­slust÷­var en allmargir nota einungis venjulegar innstungur til a­ hla­a rafbÝlinn.
Ůegar er fari­ a­ hugsa fyrir hle­stust÷­vum fyrir fj÷lbřlish˙s. Ver­ur frˇ­legt a­ fylgjast me­ ■rˇuninni ß nŠstu ßrum.


ź SÝ­asta fŠrsla

Athugasemdir

1 identicon

SÚ rafbÝlavŠ­ingin hafin ß ═slandi fyrir alv÷ru ■ß er full ßstŠ­a fyrir stjˇrnv÷ld a­ afnema undan■ßgur og hefja gjaldt÷ku eins og af ÷­rum ÷kutŠkjum. Ůa­ ver­ur ekki ■annig Ý framtÝ­inni a­ almennir skattgrei­endur standi undir ■eim kostna­i sem bÝleigendur grei­a n˙. Leggja ■arf tolla, vegagj÷ld og skatta ß rafmagnsbÝla til a­ standa undir vegager­ og vi­haldi. Engin haldbŠr r÷k eru fyrir undan■ßgum lengur.

Jˇs.T. (IP-tala skrß­) 30.6.2017 kl. 12:22

BŠta vi­ athugasemd

Ekki er lengur hŠgt a­ skrifa athugasemdir vi­ fŠrsluna, ■ar sem tÝmam÷rk ß athugasemdir eru li­in.

Innskrßning

Ath. Vinsamlegast kveiki­ ß Javascript til a­ hefja innskrßningu.

Haf­u samband