Ríkiđ skattlegur sjálft sig - ótrúleg heimska tröllríđur íslenska stjórnkerfinu

Heimskan í íslenska stjórnkerfinu ríđur ekki viđ einteyming. Í lok 9. áratugarins átti ég furđulegt samtal viđ fjármálaráđherra vegna álagningar tolla á blindraletursskjái sem kostuđu álíka og ţrjár-fjórar tölvur. Sagđist ég mundi nota hvert tćkifćri sem gćfist til ađ smygla hjálpartćkjum inn í landiđ á međan ţetta ástand varađi.
Svar ráđherrans gleymist mér aldrei: "Ég myndi líka gera ţađ í ţínum sporum.
Og enn er vitleysan eins og snýst m.a. um ađ ríkiđ skattleggi sjálft sig. Ríkiđ rýrir fjármagn ţađ sem ćtlađ er til margs konar útgjalda ríkisstofnana samanber ţessa frétt mbl.is kl. 05:30 í morgun:

Varđskipin hafa fariđ margar ferđir til Fćreyja undanfarin ár.
Ţór skrapp til Fćreyja
Varđskipiđ Ţór, sem var viđ gćslustörf á Austfjarđamiđum í vikunni, notađi tćkifćri og skaust inn til Fćreyja til ađ taka olíu.
Alls tók Ţór um 600 ţúsund lítra af olíu, en tankar skipsins geta tekiđ allt ađ 1.300 ţúsund lítra. Ţór er kominn á Íslandsmiđ á nýjan leik. Unnu skipverjar á Ţór ađ ţví í gćr ađ skipta um dufl viđ Vestmannaeyjar.
Fram hefur komiđ í fréttum ađ Landhelgisgćslan ţarf ekki ađ greiđa gjöld og skatta af olíunni í Fćreyjum. Ţví notar Gćslan tćkifćri sem gefast til ađ skjótast ţangađ til olíukaupa. Hafa varđskipin fariđ ţangađ margsinnis á undanförnum árum, ađ ţví er fram kemur í Morgunblađinu í dag.


Bloggfćrslur 8. september 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband