Áfrýjun eykur grun um sekt

Einatt bregðast sekir menn, sem haldnir eru einbeittum brotavilja, við eins og þeir væru saklausir. Í firringu sinni neita þeir allri sök og áfrýja varðhaldsúrskurði til Hæstaréttar.

Sumir skynja ekki afstöðu almennings og halda að þeim séu allir vegir færir. Fall þeirra verður yfirleitt mest enda eru hús óbótamanna yfirleitt reist á sandi sem almenningsregnið skolar undan þeim.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband