Fræðsluyfirvöld féllu á prófinu

 

Fræðsluyfirvöld á Akureyri féllu á prófinu. Þau hafa lagt stein í götu kennara fyrir það eitt að hann tjáir sig í ræðu og riti utan skólans.

Þessi leið skólayfirvalda er vís til að kynda undir trúarfordómum í samfélaginu. Hver sem skoðun fólks er á skrifum Snorra Óskarssonar, á hann sinn rétt eins og aðrir í samfélaginu.

Sjá m.a bloggfærsluna Snorrafárið.

 


mbl.is „Ofbeldi og valdníðsla“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband