Skyldi kapallinn ganga upp?

Nýjasta kenningin, sem heyrst hefur um þessi mál, er sú, að hagsmunaaðilum, sem tengjast Samfylkingunni og hafa stundað ýmis vipskipti með fjármuni, hafi þótt of hart að sér sótt af Fjármálaeftirlitinu, eftir að Gunnar Andersen tók við forstjórastólnum. Hafi því orðið að ráði að beita hverjum þeim brögðum, sem duga, til þess að koma honum (Gunnari) af sér. Þar sem ólíklegt sé að nokkur finnist, sem talinn sé hæfur til þess að gegna starfi forstjórans, verði brugðið á það ráð að færa stofnunina á ný undir Seðlabankann. Hefur þegar verið nefnt nafn þess manns, sem taki við forráðum eftirlitsins.


mbl.is Ráðherra úrskurði um rétt hans
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband