Baldursbrá Gunnsteins og Böđvars - frábćrt listaverk

Ćvintýraóperan Baldursbrá eftir Gunnstein Ólafsson og Böđvar Guđmundsson verđur vafalítiđ verđlaunasýning ársins 2015, verđi hún sett á sviđ.

Verkiđ var frumflutt í Siglufjarđarkirkju 5. ţessa mánađar og flutt í Langholtskirkju í kvöld fyrir fullu húsi áheyrenda. Gunnsteinn stýrđi flutningnum og stjórnađi 15 manna kammersveit, fjórum einsöngvurum og 8 börnum, sem léku yrđlinga. Texti Böđvars vakti ađdáun og gleđi fólks.

Hiđ sama var um tónlist Gunnsteins sem leitađi víđa fanga, allt frá íslenskum stemmum suđur og austur til slavneskra dansa. Útsetningarnar voru einstaklega vel gerđar og margt undur fallegt á ađ hlýđa, enda móttökurnar í samrćmi viđ gćđin.

Öllum ađstandendum er hjartanlega óskađ til hamingju međ ţessa tónleika og vafalaust hlakka margir foreldrar, afar og ömmur til ţess ađ gleđja börn og barnabörn međ vćntanlegri óperusýningu.« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband