Miđsumarhátíđ Víkings Heiđar - hvílík snilld!

Í gćrkvöld lauk miđsumarshátíđinni sem Víkingur Heiđar Ólafsson, slaghörpuleikari, stóđ fyrir í fjórđa skipti. Hátíđin var fjölbreytt og međ ólíkindum hvađ fólki gafst kostur ađ velja um.
Ég átti ţess kost ađ hlýđa á upphafstónleikana í útvarpi austur á Stöđvarfirđi og viđ Elín sóttum lokatónleikana í gćr. Hvílík snilld sem borin var á borđ!
Umbúnađur var allur hinn vandađasti og kynningar Oddnýjar Höllu Magnúsdóttur til fyrirmyndar.
Ekki skulu lofađir einstakir listamenn. En Víkingur Heiđar, sem ber höfuđ og herđar yfir ađra íslenska slaghörpuleikara ađ ţeim ólöstuđum, sýndi á hátíđinni hversu fjölhćfur hann er.
Öllum ađstandendum, hljóđfćraleikörum sem hönnuđum og skipuleggjendum eru fluttar einlćgar hamingjuóskir međ hátíđina međ von um ađ ţjóđin fái meira ađ heyra á nćstu árum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband