Ákveðin og um leið óræð ræða

Ólafur Ragnar Grímsson, forseti lýðveldisins, flytur jafnan athyglisverðar ræður við upphaf þings. Ræðan í dag skar sig ekki úr að þessu leyti.
Greinilegt er að forseti vor man Evrópusambandinu Icesave-málið og óar við hugmyndum um samruna Íslendinga við þetta ómanneskjulega fjölþjóðavald.
Einnig skildi hann fólk eftir í óvissu um það hvort hann hyggist sitja áfram á forsetastóli. Hann orðaði það sem svo að um síðustu þingsetningarræðu væri að ræða samkvæmt þessu umboði.


mbl.is Varar við breytingum á stjórnarskrá
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Anþór minn, sæll. Lagaðu lokaorð fyrirsagnarinnar (fæða í stað ræða) og þurrkaðu svo út þessa aths. mína. Kveðja góð.

Jón Valur Jensson, 8.9.2015 kl. 14:29

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

ARNÞÓR!

Jón Valur Jensson, 8.9.2015 kl. 14:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband