Opinber skađvaldur fer sínu fram

Kjararáđ er tímaskekkja án sambands viđ ţjóđfélagiđ.
Alţingi brást í haust ţegar vinda ţurfti ofan af afturvirkum hćkkunum ţingmanna og annarra gćludýra hins opinbera.
Samkvćmt skilningi Alţingis um afturvirka framkvćmd laga eru nýjustu hćkkanir ráđsins ólöglegar. Ekki mátti hćkka bćtur öryrkja og aldrađra afturvirkt ţótt ţáverandi ríkisstjórn hafi ákveđiđ ađ rifta gerđu samkomulagi.
Kjararáđ virđist vera á sama stalli og fjárlög. Kjararáđ skađar heildarhagsmuni íslensks samfélag og kemur í veg fyrir ađ samkomulag geti náđst um stöđugleika hér á landi.
Forseti Íslands brást rétt viđ í haust en alţingismenn allra flokka féllu á prófinu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband