Hrefna Jónsdóttir frá Hásteinsvegi 50 í Vestmannaeyjum - minning

Í gćr var borin til grafar gömul vinkona og nágranni frá Vestmannaeyjum, Hrefna Jónsdóttir, en foreldrar hennar reistu sér hús viđ Hásteinsveg 50.
Móđir hennar, Halldóra Jónsdóttir, ćvinlega kölluđ Dóra Jóns, var vinnukona hjá foreldrum mínum og varđ af ţví einlćg vinátta milli fjölskyldnanna. Ţćr Hrefna og Guđrún systir mín léku sér saman og viđ Guđrún, systir Hrefnu, vorum einnig leikfélagar, trúlofuđumst ţegar hún var 7 ára og ég ári eldri.
Af ţví hlaust mikill ţrýstingur og ótćpilega hörđ stríđni sem endađ á ţví ađ ég sleit trúlofuninni.:)
Hrefna bjó lengi erlendis, var langdvölum í Ţýskalandi og seinni hluta ćvinnar í Bandaríkjunum ţar sem hún lést í janúar síđastliđinn, á 78. aldursári. Ţar rak hún gallerí sem var á međal 35 virtustu fyrirtćkja ţessarar tegundar ţar í landi.

Ţegar viđ tvíburarnir fćddust ţóttust ţćr Hrefna og Guđrúnar heppnar ţví ađ ţćr voru tvćr og viđ tveir.
Fyrsta minning mín er tengd Hrefnu. Ég var í barnavagni, sá birtuna fyrir utan og heyrđi ţćr stallsystur spjalla saman. Vagninn vaggađi mjúklega, logn var á  og ilmur af sćngurfötunum. Mér leiđ undursamlega og sveif inn í draumheima.
Ţessi minning er afar skýr ţótt ég hafi sennilega veriđ á öđru ári - ein ţeirra minninga sem ylja mér um hjartarćturnar ţegar ćvinni vindur fram.

Ég hitti stundum Hrefnu hjá móđur hennar og hún bar ćtíđ međ sér einhvern sérstakan blć ađ utan, umrćđuefni, skođanir og tónlist sem heyrđist hvergi annars stađar en hjá henni.
Blessuđ sé minning hennar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband