Tvískinnungsháttur Íslenskra stjórnvalda

Tvennt vakti athygli í fréttum BBC í gćr. Á sunnudag verđur umfjöllun um bankahruniđ í tilefni ţess ađ 10 ár eru liđin síđan Guđ blessađi Ísland og fréttin frá Brasilíu um ađ Íslendingar hefđu greitt atkvćđi gegn ţví ađ stofnađ yrđi verndarsvćđi hvala vviđ Suđurskautiđ.

Íslendingar segjast í orđi vera náttúruverndarsinnar, en ćtli sú tilheiging nái út fyrir lögsögu landsins?

Hvađa hagsmunir eru í veđi sem valda ţví ađ íslensk stjórnvöld ákveđa ađ greiđa atkvćđi gegn tillögunni um verndarsvćđiđ?

 


mbl.is Tillaga um verndarsvćđi felld
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband