Loftslagsml - aftur til fortar?

Styrmir Gunnarsson skrifar skemmtilega en ekki sst athyglisvera grein um loftslagsml Morgunblainu dag.

Loftslagsml og lfsstll
Af innlendum vettvangi...


Afturhvarf til lfshtta mmu og afa – a hluta

Um ekkert er n meira rtt um heim allan en loftslagsml. Gera m r fyrir a r umrur eigi eftir a aukast enn og ekki szt vegna ess a flk er a vakna til vitundar um a loftslagsbreytingar kalla breytingar daglegum lfsstl okkar eins og hann hefur rast smtt og smtt.
A vsu eru raddir hr og ar – eins og vi mtti bast – sem ganga t a a essar umrur su einhvers konar murski. Slkar raddir heyrust m.a. fundi eldri sjlfstismanna Valhll sl. mivikudag bland vi athugasemdir um komur flttamanna fr rum lndum hinga til lands. slaug Arna Sigurbjrnsdttir dmsmlarherra afgreiddi r me skrungsskap.
tt ekki kmi anna til ber okkur slendingum a taka loftslagsmlin alvarlega vegna ess a breytingar loftslagi hafa hrif lfi sjnum og hafstrauma. N egar m sj merki ess a eir fiskistofnar sem skipta okkur mestu mli su a fra sig norar sem vekur hjkvmilega spurningu hvort hugsast geti a eir syndi einfaldlega t r lgsgu okkar – og hvar stndum vi ?
En – a er vaxandi ungi umrum um a loftslagsbreytingar kalli breytingu lfsstl flksins jrinni og srstaklega okkar heimhluta, ar sem velgengnin hefur veri mest.
Getum vi dregi r daglegri „neyzlu“ vum skilningi? Auvita getum vi a en erum vi tilbin til ess?
Erum vi tilbin til a byggja minni hs, fara sjaldnar til tlanda, aka um rafknnum smblum o.s.frv.?
Kannski urfum vi a byggja inn samflagsger okkar hvata til ess. A sumu leyti snst etta um a hverfa a vissu marki til baka til lfshtta mmu og afa minnar kynslar, ar sem ori „ntni“ var forgrunni.
N dgum dettur flki varla hug a setja tlvuprentara sem bilar heima hj v viger. Vi segjum vi sjlf okkur a a s drara a kaupa njan prentara en lta gera vi ann gamla. Og sennilega er a rtt. Buxum sem kemur gat er einfaldlega hent sta ess a lta gera vi r. A einhverju marki eru rlg hefbundinna heimilistkja svipu.
En er a ekki raunverulega svo, a loftslagsbreytingarnar kalla lfsstlsbreytingar, sem eru meira tt vi lfshtti afa og mmu? Hvernig getum vi stula a v? Og r breytingar geta leitt til ess a gamalt verklag vakni til lfsins n. a t.d. vi um sksmii sem kunna a sj fram nja og betri tma.
Vinur minn einn gaukai a mr upplsingum um hvernig Svar hafa brugizt vi.
eir hafa lkka virisaukaskatt vigerum, t.d. hjlum, ftum og skm, svo a dmi su nefnd. ar voru einnig til umru fyrir nokkrum rum breytingar skattalgum sem geri flki kleift a draga fr tekjuskatti helming vigerarkostnaar heimilistkjum bor vi sskpa, vottavlar og uppvottavlar.
a liggur augum uppi a slkar rstafanir, hvort sem er lkkun virisaukaskatts vigerarkostnai ea frdrttur hluta vigerarkostnaar fr skatti hvetur flk til a lta gera vi sta ess a kaupa ntt.
Agerir af essu tagi hafa ekki veri til umru hr, alla vega ekki opinberum vettvangi. En er ekki sta til a ra essar aferir til a ta undir ntni?
Vafalaust munu hagsmunasamtk verzlun og innflutningi taka slkum hugmyndum illa og telja a sr rengt. En me sama htti og blaumbo reka verksti, sem gera vi bla, sem au selja, opnast n tkifri fyrir innflytjendur alls ess tkjabnaar, sem fylgir ntma lfshttum, .e. a setja upp vigerarverksti.
S gamli fjsamaur, sem hr skrifar, hefur lka spurt sjlfan sig a v, hvenr samtk bnda fari a vekja athygli eim augljsa veruleika a vi getum dregi verulega r svonefndum kolefnisftsporum me v a leggja straukna herzlu a framleia nnast ll helztu matvli okkar hr heima sta ess a flytja au inn um langan veg.
a liggur augum uppi a vi getum auki matvlaframleislu verulega hr heima fyrir. Einhverjir munu segja a v fylgi lka kolefnisftspor en varla jafn mikil og egar lambahryggir eru fluttir hinga fr Nja-Sjlandi! Og a fer ekki lengur milli mla a vi getum auki verulega grnmetisframleislu hr heima fyrir. Slkar hugmyndir eru reyndar ekki njar af nlinni. Gamall vinur minn, Eyjlfur Konr Jnsson, fyrrverandi ritstjri Morgunblasins og sar ingmaur, s fyrir sr strframleislu grnmeti risastrum grurhsum fyrir u..b. hlfri ld.
Loftslagsmlin vera strstu ml nstu ratuga. ess vegna er a ngjuefni a Landssamband sjlfstiskvenna hefur efnt til fundaraar um au ml, sem bendir til ess a sjlfstisflk tti sig mikilvgi mlsins. Raunar vakti li Bjrn Krason alingismaur athygli v einum eirra funda a fyrsti maurinn, sem setti umhverfisml hina plitsku dagskr hr slandi, var einn af forystumnnum Sjlfstisflokksins eirri t, Birgir Kjaran.
a vri vit v fyrir forystusveit ess flokks a rkta betur tengslin vi plitsku arfleif Birgis Kjarans.
En alla vega er ljst a eir stjrnmlaflokkar sem ekkja ekki sinn vitjunartma essum mlum eiga heima annarri ld en eirri tuttugustu og fyrstu.
Styrmir Gunnarsson styrmir@styrmir.is


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband