Íþróttaplágan skollin á

Þegar Íslendingar ætla sér að komast í undanúrslit á einhverju alþjóðamóti í íþróttum fer allt á annan endann og margir eru sannfærðir um að það muni takast.

Sjónvarpið breytir dagskrá sinni og þvingar upp á fólk hvers kyns kappleikjum.

Mbl.is á hrós fyrir að hafa ekki sett fréttina um tap Íslendinga fyrir Svíum inn á innlendar fréttir heldur íþróttasíðuna. Annars fór ég að athuga þetta eftir að eitt leirskáldið fékk þunglyndiskast og sagðist ekki geta ort eftir að hafa horft á Íslendinga læra handknattleik af Svíum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband