Hlutur Rásar eitt rýrđur - hringlandaháttur eđa sparnađur?

Ţegar Sigrún Stefánsdóttir varđ dagskrárstjóri beggja rása Ríkisútvarpsins voru nokkrar breytingar gerđar á dagskrá Rásar eitt. Sumt af ţví horfđi til bóta.

Eftir ţađ fóru ţulirnir ađ mćta fyrr á morgnana til vinnu og sáu ţá ađ hluta um Morgunvaktina.

Í haust hćttu ţulirnir ađ hafa umsjón međ Morgunvaktinnu og urđu aftur ţulir í stađ dagskrárgerđarmanna. Í sparnađarskyni var sérstakur tónlistarmađur ráđinn til ţess ađ annast ţá hliđ mála eftir 8-fréttir.

Nú hefur sú breyting orđiđ ađ fréttir kl. 6 á morgnana hafa veriđ felldar niđur á Rás eitt og ókynnt, sígild tónlist leikin í stađin fram til kl. 6:38. Ţá koma umsjónarmenn Morgunvaktar, lesa tilkynningu um sólarupprás, hádegi, sólarlag og myrkur og síđan eru veđurfregnir lesnar frá Veđurstofu Íslands, en ţví var hćtt fyrir nokkru og ţulir tóku viđ. Ţá koma ţulir sennilega ekki til starfa fyrr en rétt fyrir kl. 9, en ţetta hef ég ekki rannsakađ enn.

Međ ţví ađ fella niđur fréttalestur á rás eitt er gildi hennar rýrt ađ mun. Auđvitađ lifir fólk af ađ heyra ekki fréttir fyrr en kl. 7 á morgnana, en nútíminn ćtlast nú einu sinni til ţessarar ţjónustu.

Ţví er nú lagt til ađ Sigrún hringli enn í dagskránni og láti ađ nýju lesa fréttir á samtengdum rásum kl. 6 ađ morgni en skilji ekki Rás eitt eftir útundan ásamt hlustendum sínum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband