Gamall Parísarbrandari um Íslendinga, mestu þjófa heims

Einar Magnússon, rektor Menntaskólans í Reykjavík, sagði mér einu sinni í munnlegu prófi í sögu að um aldamótin 1900 hefði gengið brandari í París um einkenni þjóða. Þar voru Íslendingar taldir mestu þjófar heims. Það kemur því vel á vonda að sérstakur rannsóknadómari, sem hefur reynslu af frönskum fjárglæframönnum, aðstoði íslensk yfirvöld við að hafa upp á íslenskum peningaþjófum.


mbl.is Joly: Viss um að menn misnotuðu aðstöðu sína
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorvaldur Guðmundsson

Svo er spurning hvort við ættum ekki í framhaldinu að taka upp fallöxina að hætti frakka.

Þorvaldur Guðmundsson, 10.3.2009 kl. 14:39

2 Smámynd: Heidi Strand

Og svo er Eva Joly norsk en gift frakka.

Heidi Strand, 12.3.2009 kl. 15:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband