Feigðarflan

Karl náði ekki því sæti sem hann langaði í hjá Samfylkingunni. Þá gengur hann í Frjálslynda flokkinn sem leysist nú óðum upp í frumeindir sínar. Ekki bætir úr skák nýjasta formannsefnið. Hvernig getur jafnágætur maður og séra Karl V. Matthíasson gengið í lið með kynþáttahöturum Frjálslynda flokksins? Þá er betra að sitja heima og huga að því að ganga á Guðs vegum eins og prestar eiga að gera. Hann getur a.m.k. beðið fyrir sjávarútveginum og lagt honum þannig lið. Í Frjálslynda flokknum gerir hann það ekki.


mbl.is Karl V. til liðs við Frjálslynda
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur St Ragnarsson

Drottinn hjálpi Frjálslynda flokknum því það gerir enginn annar ekki einu sinni meðlimir flokksins! Þetta er flokkur með sjálfseyðingahvöt og ég tek undir með þér Arnþór og lýsi furðu yfir sinnaskiptum klerksins.

Kveðja,

Muggi.

Guðmundur St Ragnarsson, 13.3.2009 kl. 20:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband