Gjaldtaka á ferðamannastöðum

Ég var á ferð um Suðurland í gær í yndislegu veðri. Við komum við á Geysi og Gullfossi. Þar var slangur ferðamanna en greinilegt að ferðamannatíminn er ekki hafinn fyrir alvöru. Ræddum við Magnús Björnsson, sem var bílstjóri og leiðsögumaður í ferðinni hversu einkennilegt það er að ekki sé innheimt gjald af ferðamönnum sem skoða þessi svæði. Síðan var haldið á Þingvöll. Þar var bókstaflega enginn í þessu heillandi veðri og undursamlegu birtu sem heillaði ljósmyndarann sem var með í för. Woundering

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eygló

Það er ekki hægt að innheimta gjald sem m.a. á að nota til að halda stöðunum í horfinu - - -  fyrr en búið er að KOMA þeim í horf!!!

Nefni Geysissvæðið sem dæmi.

Eygló, 10.6.2009 kl. 00:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband