Hljóðmynd um Karítas Jónsdóttur

Í morgun útvarpaði ég hljóðmyndinni "Síðustu augnablik Karítasar Jónsdóttur".

Öldugjálfrið var hljóðritað vestur í Skálavík 2. júlí 2009. Notaður var Nagra Ares BB+ stafrænn hljóðriti og tveir Sennheiser ME62 hljóðnemar sem eru mjög víðir. Þeir vísuðu í u.þ.b. 100 gráður og um 1,3 m voru á milli þeirra.

Hljóðmyndin sjálf var unnin í Soundforge 9 og Goldwave 5,54. Það kostaði talsvert föndur að hægja á hljóðinu. Æskilegt væri að hljóðritunarforritum fylgdi eins konar hjól sem hægt væri að nota til að renna hljóðinu hreinlega niður þar til þögnin tekur við.


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband