Færsluflokkur: Heimspeki

Tveir nýir orðskviðir

Vésteinn Ólason, fyrrum forstöðumaður Stofnunar Árna Magnússonar, er orðhagur maður. Í fyrra datt hann ofan úr stiga og meiddist illa. Eftir það varð þessi orðskviður til:

Stiganum kennir stirður málari.

einhverju sinni var hann í gönguferð um hálendið. Að erfiði dagsins loknu varð þessi til:

Betra er að kasta mæðinni en geispa golunni.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband