Ennþá er níðst á flóttafólki

 

Ríkisútvarpið greindi frá því í hádegisfréttum að sennilega yrði 7 manna fjölskylda frá Senigal flutt úr landi, en Landsréttur hefði staðfest úrskurð útlendingastofnunar þar um.

Í réttinni kom fram að fólkið hefði dvalist hér á landi í 7 ár og börn hjónanna væru fædd hér á landi.

Hverju sæta svona vinnubrögð?

Hér virðist annaðhvort um að ræða skeytingaleysi eða afglöpp yfirvalda.

Fólk, sem hefur búið óáreitt að mestu á Íslandi um 7 ára skeið og alið upp börn sín hér á landi, hlýtur að eignast búseturétt hérlendis.

Þetta má minnir ótæpilega á það hvernig saklausum gyðingum var rutt úr landi í aðdraganda fyrr heimsstyrjöldina.

Ætla íslenskyfirvöld enn að smeygja ser frá því að læra eitthvað?

´


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband