Hćttulegt ferli bílstjóra

Í Morgunblađinu birtist ţessi frétt í dag:

Allt of algengt er ađ ökumenn noti farsímann undir stýri, samkvćmt nýlegri könnun sem Zenter rannsóknir framkvćmdu fyrir VÍS. Ţar kemur fram ađ 46% ađspurđra tala einhvern tímann í farsímann, án handfrjáls búnađar, á međan akstur stendur yfir.
36% ţeirra, sem tóku ţátt í könnuninni, skrifa einhvern tímann skilabođ í farsímann á međan akstur stendur yfir ─ en töluverđur munur var milli aldurshópa hvađ ţetta varđar.
Ţannig segjast 73% ökumanna á aldrinum 18-24 ára skrifa skilabođ sjaldan, stundum, oft eđa alltaf. 53% ţeirra á aldrinum 25-34 ára skrifa skilabođ sjaldan, stundum, oft eđa alltaf ─ og 55% ţeirra á aldrinum 35-44 ára gera ţađ sjaldan, stundum, oft eđa alltaf.
57% ţeirra sem tóku ţátt í könnuninni segjast lesa á símann undir stýri. Langflestir eru á aldrinum 18-24 ára eđa 85%. Lítill munur er á aldurshópnum 25-34 ára og 35-44 ára ─ eđa 78% og 74%.
Samkvćmt rannsóknum Alţjóđaheilbrigđisstofnunarinnar (e. WHO) eru ţeir ökumenn, sem verđa fyrir truflun vegna farsíma, fjórum sinnum líklegri til ţess ađ valda umferđarslysum (ţar á međal aftanákeyrslu, útafakstri og árekstri).
Bent er á ađ notkun farsíma skerđir athygli viđ akstur. Farsímanotkun bitnar á skynjun ökumanna á umhverfinu og viđbragđstíma, t.d. ađ hemla eđa beygja frá hćttu.

Ţessi hegđan hefur ţegar valdiđ stórslysum sem leitt hafa til örorku. Í raun hafa íslensk stjórnvöld aldrei tekiđ á ţessu atferli svo ađ bragđ sé ađ.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband