Stefán veitingamaður ýtir undir misskilning Breta

Af fréttum Ríkissjónvarpsins mátti glögglega dæma í kvöld að fleiri en Bretar skilja ekki samkomulagið um Icesave. Hluti íslensks almennings virðist jafnfáfróður og erlendur almenningur og fréttastofur. Stefán veitingamaður er ágætt dæmi um þetta. Hlustið á þessa frétt BBC þar sem rætt er við áðurnefndan Stefán og Benedikt Stefánsson, aðstoðarmann Gylfa Magnússonar. Íslensk yfirvöld þurfa greinilega að taka á honum stóra sínum til þess að koma málstað okkar á framfæri.


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eygló

Gott að fá að hlusta á þetta. Takk.

Eygló, 6.1.2010 kl. 00:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband