Gönuhlaup eða staðfesta

Morgunblaðið fer nú hamförum gegn tvennu: Steingrími Sigfússyni og umsókn að EES.

Í gær spurði fréttamaður Morgunblaðssjónvarpsins þrjá ráðherra, Jóhönnu, Össur og Steingrím, hvernig þeir (ráðherrarnir) ætluðu að greiða atkvæði í þjóðaratkvæðagreiðslunni 6. mars. Jóhanna og Össur véku sér undan svari en Steingrímur kvaðst ætla að greiða núverandi samningi atkvæði sitt.

Er á öðru von þegar ekki liggur nýr samningur á borðinu?

Ekki er æskilegt að fréttamenn Morgunblaðsins láti hafa sig að ginningarfíflum með þessum hætti. Nóg er nú samt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband