Það er merkilegt hvað ýmsar fyllibyttur marka djúp spor í menningarsöguna og hlutur þeirra verður einna mestur eftir dauðann, en þá verður líf þeirra og list að einni órofaheild. Aðalsteini og Guðrúnu tókst einkar vel að flétta saman söguþráðinn og textanna og hlustendur fylgdust með lífshlaupi vísnaskáldsins sem endaði þannig að eyðingarhvötin sigraði.
Óhætt er að mæla með þessari ljúfu skemmtun. Þeir, sem voru hrifnir af söng og túlkun Corneliusar heyra allt aðra túlkun laganna og ekki síðri. Í flutningi þeirra fjórmenninganna kemur greinilega fram snilld Corneliusar Vreeswijk, en lög hans og textar þola mætavel að aðrir flytji þau en hann. Sjálfum þótti mér hann afleitur söngvari í flestum lögum sínum en viðurkenni fúslega að lögin stóðu fyrir sínu. Það er reyndar svo að ýmsir vísna- og lagahöfundar hafa sungið lög sín og ljóð illa og jafnvel leikið enn verr undir á gítar. Samt heilluðu þeir áheyrendur og lög þeirra og textar heilla fólk jafnvel enn meir þegar aðrir faraum þau höndum.
Ekki er með neinu móti hægt að segja að þau fjórmenningarnir feti slóð Corneliusar Vreesvijkur í túlkun sinni. Það er reyndar best. Annars hefði orðið um stælingu að ræða.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkur: Menning og listir | 27.2.2010 | 00:20 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 319699
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.