Misréttið í heiminum

 

Á alþjóðlegum baráttudegi kvenna, 8. Mars, berast þau tíðindi frá Sameinuðu þjóðunum að konur inni af hendi 66% starfa í heiminum. Þær fá einungis 10% þeirra tekna sem verða til.

Var nokkur kona í framvarðarsveit íslensku útrásarinnar?

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband