Í kvöld bar öskufallið úr eyjafjallajökli á góma og þær búsifjar sem af því hafa hlotist og munu hljótast. Rifjaði þá Sigtryggur upp að sumarið 1947 hefði verið óvenjumikil gróska í túnum í Vestmannaeyjum, en hann sló þá um sumarið öðru sinni með dráttarvél. Nokkur aska féll í Vestmannaeyjum, en Hekla tók að gjósa í marslok það ár. Þökkuðu ýmsir öskunni þá miklu grósku sem varð.
Vafalaust verður lítið heyjað í sumar á þeim jörðum í námunda Eyjafjallajökuls sem verst urðu úti. En reynslan af Hekluöskunni fyrir 63 árum gæti þó bent til þess að sums staðar yrði hún til góðs.
di. Hef ég sagt sem er og gætt þess að ýkja ekkert.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Umhverfismál | 21.4.2010 | 23:12 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 319678
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég hef á bloggi mínu <siggigretar.blog.is" rifjað upp þá lífsreynslu þegar ég var í barnaskóla í Þykkvabænum og Hekla gaus 1947. Það er ánægjulegt að heyra að það eru enn nokkrir fleiri en ég sem eru ofar moldu og minnast þessa mikla atburðar, þar á meðal Sigtryggur bróðir þinn. Um heyskap þetta sumar minnist ég þess helst að þá var ég í Vorsabæ á Skeiðum þar sem við vorum að bregða búi á Sandhólaferju. Man ekki svo glögglega eftir sprettunni en þetta er eitthvert mesta rosasumar sem kom á síðustu öld. Fyrir þá yngri; rosasumar þýðir mjög vætusamt sumar.
Bið að heilsa Sigtryggi bróður þinum.
Sigurður Grétar Guðmundsson, 22.4.2010 kl. 11:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.