Það rýri að vísu gildi staðhæfingar minnar að aðrir vefmiðlar s.s. www.ruv.is, www.visir.is, Pressan, Smugan og hvað þessir miðlar heita allir, taka ekki þátt í samræmdum vefmælingum. Þótt vissulega megi einfalda ýmislegt á forsíðu mbl.is verður því hiklaust haldið fram að vefurinn beri höfuð og herðar yfir aðra vefmiðla. Í raun er hann sá íslenskur miðill sem kemst næst Ríkisútvarpinu að vera almennings eign.
Þrátt fyrir allt hryggir mig að sjá að vegur Morgunblaðsins hefur ekki vaxið að ráði undanfarið og er það að vonum eins og sagt er.
Ég hef áður haldið fram á þessari síðu að útgáfa Fréttablaðsins sem gjafablað sem gjaldþrota kaupsýslumaður á, skekki svo samkeppnisstöðu DV og Morgunblaðsins að furðu sætir að útgefendur Fréttablaðsins hafi ekki verið kærðir fyrir samkeppnisyfirvöldum. Þrátt fyrir miklar auglýsingar er sagt að enn sé dælt í Fréttablaðið fjármagni til þess að halda því á floti.
Nú verða Hagar seldir í sumar að sögn fróðra manna. Hvað verður þá um Fréttablaðið og þá sem þar vinna? Það er vissulega áhyggjuefni.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Fjölmiðlar, Vefurinn | 12.5.2010 | 17:58 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er vissulega rétt að MBL.is er langvinsælasti miðill okkar í dag, enda engir sem hleypa óbreyttum að blogga sín hugðarefni, Pressann og Eyjan eru frátekinn fyrir snobbliðið og fær engin þar að komast að nema að hann heiti Ómar Ragnars eða Ásdís Rún!!! skömm sé þeim.
Guðmundur Júlíusson, 12.5.2010 kl. 23:57
Sammála þér, Arnþór, nema ég hef engar áhyggjur af Fréttablaðinu og fólkinu sem þar vinnur.
Þegar Fréttablaðið er frá, skapast aðstæður fyrir eðlilegt fjölmiðlaumhverfi og blaðamennirnir fá þá vinnu á heiðarlega reknum fjölmiðli.
Gunnar Th. Gunnarsson, 13.5.2010 kl. 00:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.