Þeim, sem héldu að L-listinn á Akureyri yrði fordæmið sem menn völdu til að skapa nýtt Ísland, hlýtur að hafa svelgst á við að heyra fréttir Ríkisútvarpsins í kvöld. Þar er helst að skilja að menn þurfi helst að vera tengdir stofnanda listans til þess að komast til áhrifa. Oddur reyndi að malda í móinn og benda á fjölskyldutengsl innan Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks og hélt því fram að Samfylkingin væri í raun eign einnar fjölskyldu.
Það versta sem stjórnmálaforingjar gera ættingjum sínum er að skipa þá í æðstu trúnaðarstörf. Þótt þetta tíkist í litlum bæjarfélögum og innan smáflokka eins og á Seltjarnarnesi verður að telja vafasamt að til slíkra ráða þurfi að grípa í jafnfjölmennum kaupstað og Akureyri sem var eitt sinn annar stærsti kaupstaður landsins. Klíkuskapur og fjölskyldutengsl innan stjórnmálaflokka eru litlu skárri en sifjaspell og fela ís ér glötun (L-listinn er víst ekki eiginlegur stjórnmálaflokkur heldur "á öðrum basa" eins og Oddur sagði, hvað sem hann á við." . Oddur Halldórsson virðist þegar hafa lagt af stað í sína glötunargöngu.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Sveitarstjórnarkosningar | 5.7.2010 | 20:45 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 319718
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er L-listinn ekki það sem kallað hefur verið fjölskylduvænn flokkur?
Emil (IP-tala skráð) 7.7.2010 kl. 00:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.