Í fréttinni segir að forráðamenn fyrirtækjanna skipta og Tæknivara verði ekki sóttir til saka vegna ólöglegs athæfis því að þeir borguðu sig frá sektinni. Ákvæði laga um Samkeppniseftirlitið, þar sem heimilað er samstarf við forsvarsmenn fyrirtækja og sektir í kjölfar niðurstöðu rannsóknar, hefur e.t.v. orðið til þess að fleiri mál hafa verið upplýst en ella og e.t.v. fyrr. Hinn almenni borgari hlýtur þó að spyrja sig hvort siðferðislega sé réttlætanlegt að stjornendur, sem hafa stundað glæpsamlegt athæfi eins og ólöglegt samráð, sleppi. Hvað um eigendurna? Vissu þeir af þessu samráði?
Þegar samráð olíufélaganna komst upp fyrir nokkrum árum höfðuðu fyrirtæki og opinberar stofnanir mál gegn félögunum og kröfðust skaðabóta vegna samráðsins og þess skaða sem það hefði valdið. Nú má ætla að ólöglegt samráð Hátækni og Tæknivara hafi valdið viðskiptamönnum, jafnt fyrirtækjum, opinberum stofnunum sem einstaklingum, talsverðu tjóni. Hver er réttur þessara viðskiptavina? Stafar hátt verð á ýmsum tæknibúnaði hér á landi af ólöglegu samráði og svikum stjórnendanna?
Fyrirtæki á Íslendi eru ekki stærri en svo að þau hlýtur að muna um 400 milljónir. Hvernig ætli stjórnendum sé launað fyrir þá stjórnvisku að hafa í frammi sviksamlegt athæfi sem brýtur gegn almennri siðferðisvitund og skaðar almennint? Verða lágstéttirnar með einhverjum hætti látnar njóta uppljóstrunarinnar?
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Fjármál | 10.7.2010 | 10:41 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 319779
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.