Ellert gerir m.a. að umræðuefni hvernig flestir fjölmiðlar landsins hamast á ríkisstjórninni, hverju nafni sem þeir nefnast og gera hvað þeir geta til þess að hampa því sem miður fer.. Ellert bendir á að núverandi stjórnarflokkar hafi ekki borið ábyrgð á hruninu (Samfylkingin ekki nema að litlu leyti) heldur fáist þeir nú við það erfiða verkefni að rétta við þjóðarskútuna.
Í grein sinni minnist Ellert sérstaklega á einn ónefndan miðil sem fer hamförum í andstöðu sinni við ríkisstjórnina. Nefnir hann m.a. háðsglósur ritstjóra miðilsins í garð Jóhönnu Sigurðardóttur.
Þessi skrif miðilsins hafa að undanförnu verið til umræðu á meðal hóps sem ég umgengst. Ég hef ekki kannað stjórnmálaskoðanir þeirra sem hafa rætt málið, en veit þó að einhverjir styðja Sjálfstæðisflokkin, aðrir Vinstri græna og enn aðrir Samfylkinguna. Virðist það einróma álit þeirra sem tjá sig um málið að þessi tiltekni miðill sé kominn niður á götustrákastig í leiðaraskrifum sínum og að minnsta kosti sumir innan ritstjórnarinnar höndli vart annað en menntaskólakími.
Dr. Jakob Benediktsson sagði einu sinni frá samskiptum sínum við tvo vini, sem báðir eru rithöfundar, þekktir fjölmiðlamenn og hefur annar þeirra jafnvel fengist við stjórnmál. Hann sagði: "Þetta eru ekkert annað en götustrákar. Þeir tala og skrifa eins og götustrákar og allur málflutningur þeirra ber þeþví vitni að þeir séu götustrákar."
Það er sorglegt þegar menn vaxa ekki upp úr slíkum stráksskap. Það er dapurlegt til þess að vita að skrifum slíkra manna fylgir fátt uppbygglegt. Hæðnin, þótt hún geti verið beitt úr penna þeirra, verður marklaus því að sama síbyljan er endurtekin með ýmlsum tilbrigðum - síbylja sem ber vitni um þráhyggju og afturför.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Fjölmiðlar | 12.11.2010 | 16:27 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 319774
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.