Í gær lauk ég við að lesa Furðustrandir eftir Arnald Indriðason. Endirinn kom á óvart þótt tónninn væri gefinn í upphafi bókarinnar.
Furðustrandir eru skyldastar Grafarþögn og Konungsbók. Þótt vissra þreytumerkja gæti hjá höfundi bregðast Furðustrandir þó ekki væntingum lesandans og halda honum föngnum þar til bókinni hefur verið lokið. Arnaldur vinnur skemmtilega. Þar sem Furðustrandir gerast á Austfjörðum velur höfundurinn nöfn á persónum sem eru algeng þar og sitthvað fleira bendir á vönduð vinnubrögð.
Galdur höfunda er að skilja lesendur eftir í eins konar tómarúmi og það tekst Arnaldi ágætlega í lok bókarinnar.
Góða skemmtun.
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég hlakka mikið til að lesa þessa bók, en ég hef þráast við að kaupa hana þar sem jólin eru á næsta leyti. Bækur Arnaldar eru mjög spennandi og nær hann alltaf að halda manni hugsandi um bækurnar þar til síðustu síðu er lokið.
Er ég nú ekki mikill lestrarhestur, en bækurnar hans Arnalds læt ég ekki fram hjá mér fara.
Gísli Sigurður, 12.12.2010 kl. 23:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.