Til hvers eru sjálvirkir símsvarar?

Ég hef lengi trúað almennum fréttum Morgunblaðsins og jafnvel hrósað blaðinu fyrir ábyrgan fréttaflutning. Í gær átti ég erindi við afgreiðslu Herjólfs. Símanúmerið er 4812800 og þegar ég hafði slegið inn númerið, birtist sjálfirkur símsvari sem sagði: "Í dag siglir Herjólfur til Þorlákshafnar."

Fyrir tveimur mínútum hringdi ég aftur í 4812800 og fékk enn að vita að í dag sigldi Herjólfur til Þorlákshafnar. Hvor segir nú satt, Mogginn eða símsvarinn?


mbl.is Nýtt sanddæluskip á leiðinni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband