Sennilega bjóða aldraðir og öryrkjar fram!

Í dag var haldinn tímamótafundur í undirbúningshópnum að framboði aldraðra og öryrkja. Þar náðist samkomulag um drög að stefnuskrá fyrir væntanlegan flokk. Menn urðu sammála um hvernig standa beri að stofnun landssamtaka um framboðið.

Nú vantar einungis tillögur að nafni á króann.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband