Í morgun var vakin athygli mín á fćrslu Egils Helgasonar á Silfri Egils, ţar sem hann fjallar um viđrćđur Íslendinga og Kínverja um gerđ fríverslunarsamnings og sitthvađ fleira. Ţar sem nokkrar rangfćrslur er um ađ rćđa í pistli Egils var honum sendur pistillinn, sem hér fer á eftir.
--
Heill og sćll, Egill.
Eins og ţú ert ágćtur upplýsingamađur, ţykir mér međ eindćmum hvernig ţú fjallar um samskipti Kínverja og Íslendinga, í ţessu tilviki samning um fríverslun og viđskipti milli ríkjanna. Ég hafđi hugsađ mér ađ rita athugasemd viđ pistil ţinn, en skjálesarinn hjá mér leyfir ţađ ekki. Vona ég ađ ţú birtir ţađ sem hér fer á eftir:
Afstađa Kínverja til Íslendinga
Kínverjar hafa ađ mörgu leyti veriđ Íslendingum jákvćđir á erlendum vettvangi. Stafar ţađ m.a. af ţví ađ Ísland hefur stađiđ utan Evrópusambandsins og hafa kínversk stjórnvöld ţví haft hug á ađ efla samskiptin. Minnt skal á ađ Kínverjar studdu útfćrslu landhelginnar í 50 og 200 mílur og heimildir benda til ađ einn af samningamönnum Kínverja á hafréttarráđstefnunni í Genf áriđ 1958, Chen Tung, sem síđar varđ sendiherra hér á landi, hafi átt nokkur samskipti og samstarf viđ sendinefnd Íslendinga.
Ţegar Vestmannaeyjagosiđ varđ áriđ 1973 urđu Kínverjar fyrsta ţjóđin utan Norđurlanda til ađ rétta Íslendingum hjálparhönd. Ţá má minna á afstöđu Kínverja innan alţjóđa gjaldeyrissjóđsins, ţegar Hollendingar og Bretar hugđust kreista Íslendinga eins og mús lí lófa sér.
Fríverslunarsamningarnir og Huang Nubo
En komum nú ađ fríverslunarsamningunum:
Samningaumrćđum varđ sjálfhćtt ţegar ríkisstjórnin, sem Samfylkingin leiđir, hóf umsóknarferliđ ađ Evrópusambandinu. Ástćđan er einföld: ţegar ríki gengur í Evrópusambandiđ fer slíkt samningsferli úr höndum ađildarríkjanna. Samningar sem einstök ríki hafa náđ í milliríkjaviđskiptum, verđa sjálfkrrafa teknir upp af Evrópusambandinu. Á ţetta töldu Kínverjar ekki hćttandi enda hafa ţeir haldiđ ţví fram ađ ţeir séu tilbúnir ađ veita Íslendingum ýmsar ívilnanir í viđskiptum umfram Evrópusambandiđ.
Vegna ţess, sem ţú segir um viđskipti Huang Nubo, verđur ţví hiklaust haldiđ fram á ţessum vettvangi, ađ hann hafi veriđ hafđur ađ ginningarfífli. Ég átti erindi til Beijing og fleiri borga í Kína í haust og ţar bar ţetta mál iđulega á góma. Ţegar viđ Íslendingarnir greindum kínverskum viđmćlendum frá ţví ađ 300 ferkílómetrar lands á Íslandi vćri álíka mikiđ hlutfalll af Íslandi og 27.000 ferkílómetrar af kínversku landi, sem samsvarar hainan-eyju, fór um áheyrendur. Viđ vöktum athygli á ađ mun heilladrýgra hefđi veriđ ađ sćkjast eftir leigu á landi en kaupum á svo stórri landspildu. Hver einasti viđmćlandi okkar tók undir ţessa skođun og sumir, sem hafa mikla reynslu í samskiptum viđ erlendar ţjóđir, undruđust ađ ekki skyldi hafa veriđ lögđ áhersla á slíkt.
Bág réttindi farandverkafólks
Ţađ er rétt hjá ţér ađ ađbúnađur verkafólks í kínverskum verksmiđjum er víđa slćmur og ţetta vita kínversk stjórnvöld. Ýmislegt hefur veriđ gert til ţess ađ ráđa bót á ţessu ófremdarástandi, sem ríkir sums stađar, en ekki alls stađar. Líkja Kínverjar sjálfir ţessu viđ ţađ, sem tíđkađist í upphafi iđnbyltingarinnar í Evrópu og reyndar fram undir aldamótin 1900. Ţá er einnig vitnađ til Bandaríkja Norđur-Ameríku, en ţar var ađbúnađur verkafólks víđa ekki upp á marga fiska á fyrri hluta síđustu aldar. Ţá virđist ţví miđur sem mannlegt eđli sé svipađ hvar sem boriđ er niđur. Í skjóli einkaframtaks ţrífst ýmislegt misjafnt, eins og hefur komiđ fram í kínverskum verksmiđjum. Jafnvel á Íslandi höfum viđ orđiđ vitni ađ andstyggilegu ţrćlahaldi erlends verkafólks. Kjarasamningar eru ekki virtir og fólkiđ býr jafnvel viđ svo frumstćđar ađstćđur ađ enginn Íslendingur léti bjóđa sér slíkt. En ţćr virtust nógu góđar handa Pólverjum, a.m.k. á međan góđćriđ á Íslandi var sem mest. Slíkt dćmi höfđum viđ fyrir augunum veturinn 2007-2008.
Samsćriskenningar og svartagallsraus af ţví tagi, sem ţú hefur stundum látiđ ţig hafa, sćmir ekki jafnágćtum fjölmiđlamanni og ţér. Viđ ţurfum ekki á hleypidómum ađ halda, heldur upplýstri umrćđu og sannleikanum í hverju máli.
Vegni ţér vel.
Arnţór Helgason
---
Arnţór Helgason, vináttusendiherra,
Tjarnarbóli 14,
170 Seltjarnarnesi.
Sími: 5611703
Farsími: 8973766
Netföng: arnthor.helgason@simnet.is
http://arnthorhelgason.blog.is/
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Kínversk málefni og menning, Utanríkismál/alţjóđamál, Viđskipti og fjármál | 18.4.2012 | 09:19 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir ţjálfuđ til ţess ađ nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ţakka ţér fyrir ţetta Anrţór og get ég ekki annađ en tekiđ undir allt.
Ekki má gleyma vestrćnum fyrirtćkjum sem flutt hafa hluta eđa allrar framleiđslu sinnar til Kína og/eđa annarra landa Asíu. Ábyrgđ ţeirra er mikil ađ fylgjast međ framferđi sinna undirverktaka.
Ég leyfi mér ađ setja inn viđtal viđ W.G.Tarpley í lok árs 2010 í tilefni heimsóknar Dalai Lama til USA. En ţetta eru hlutir sem ég vildi frćđast betur um.
http://www.youtube.com/watch?v=BhXw-2aqJ3E
Ari Tryggvason (IP-tala skráđ) 23.4.2012 kl. 20:58
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.