Afleiðingar tilhæfulausrar uppsagnar

Þegar uppsögn farsæls stjórnanda ber að með þeim hætti að ekki er gefin skýring á henni, vakna grunsemdir um að eitthvað misjafnt hafi átt sér stað. Í atvinnuviðtölum verða fórnarlömb slíkra aðgerða jafnan að útskýra eða rökstyðja hvað hafi getað valdið uppsögninni. Ástæðulaus uppsögn án nokkurra skýringa jaðrar við mannorðsmorð og fullyrt hefur verið að áfallið sem kemur iðulega í kjölfarið jafnist á við missi náins ættingja eða maka.
mbl.is Sigurði Einarssyni sagt upp störfum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband