Bretar án áhrifa. Hvað um Ísland? Nefnast staksteinar Morgunblaðsins í dag.
Alls kyns fræðimenn samfylkingarflokkanna og aðrir fulltrúar þeirra halda því reglulega fram að Ísland verði að ganga í Evrópusambandið til að hafa meiri áhrif.
Því er jafnvel haldið fram af þeim sem ósvífnastir eru að með inngöngu í sambandið eflist fullveldi landsins vegna þessara gríðarlegu áhrifa sem aðild myndu fylgja.
Í nýrri rannsókn um áhrif Bretlands innan Evrópusambandsins er dregin upp önnur mynd af þessum meintu áhrifum einstakra ríkja.
Þar er sýnt fram á að í öllum þeim málum sem Bretar hafi greitt atkvæði gegn í ráðherraráði Evrópusambandsins frá árinu 1996, sem séu alls 55 mál, hafi þeir orðið undir.
Þrátt fyrir andstöðu Breta voru málin samþykkt og urðu í kjölfarið að lögum í Bretlandi.
Þegar áhrif Breta á löggjöf Evrópusambandsins eru jafnlítil og raun ber vitni, hvernig dettur þá nokkrum manni í hug að halda því fram að Ísland hefði einhver áhrif á löggjöfina?
Auðvitað trúir því enginn sem hefur kynnt sér málin, en ákafir aðildarsinnar láta það ekki trufla sig.
Tilgangurinn helgar meðalið og ákafir aðildarsinnar láta sig hafa að halda því fram að hvítt sé svart megi það verða til að koma Íslandi inn í Evrópusambandið.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 27.3.2014 | 07:29 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 319774
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.