Í Morgunblaðinu í dag er frétt um að Öryrkjabandalag Íslands hafi fagnað því í gær að hafa flutt í nýtt húsnæði við Sigtún í Reykjavík. Húsnæðið var keypt fyrir arf sem bandalagið hlaut eftir Ólaf Gísla Björnsson.
Ólafur Gísli lést árið 2002 og arfleiddi Öryrkjabandalagið af nokkrum tugum milljóna króna auk tveggja íbúða. Það kom öllum í opna skjöldu að þessi fatlaði blaðburðarmaður skyldi hafa stefnt að því alla sína starfsævi að styrkja heildarsamtök fatlaðra með þessum hætti.
Ég hlýt að velta fyrir mér hvort fjármunum Ólafs Gísla sé vel varið með þessum húsnæðiskaupum. Sjálfum finnst mér sem stjórn og starfsfólk Öryrkjabandalagsins hafi með þessum ráðstöfunum forðað sér frá nábýli við nokkurn hluta skjólstæðinga bandalagsins. Er þetta kannski einn anginn af þeim meiði að þora ekki að takast á við raunveruleikann? Skyldi næsta skref verða að breyta nafni Öryrkjabandalags Íslands í eitthvað annað? Nú er Styrktarfélag vangefinna ekki til, heitir nú Styrktarfélagið Ás og Hússjóður Öryrkjabandalagsins heitir nú Brynja. Fagfólk hefu þvingað orðinu punktaletri upp á blint fólk sem hafði vanist orðinu blindraletur o.s.frv.
Niðurstaðan hlýtur að vera sú að Öryrkjabandalag Íslands hafi nú fjarlægst umbjóðendur sína.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 27.9.2014 | 18:35 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 319697
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.