Sófahlutinn ófundinn

Í fyrradag birti ég frásögn á blogginu um baklausan, útskorinn sófa, sem fór fyrir misskilning í Góða hirðinn. Hann var seldur þaðan fyrir tæpri viku. Sófinn er með grænleitu, rósóttu áklæði og útskorinn. Hann er hluti af ættargrip, en útskorið bak hans er enn í okkar vörslu.

Mér var sagt að líklega hefði eigandi snyrtistofu í Kópavogi keypt sófann í góða hirðinum. Mikið þætti mér vænt um að þessi kona, ef rétt reynist, hefði samband við mig vegna þessa máls.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband