Það er ekki heiglum hent að semja einleik fyrir útvarp. Þótt "Og svo hætti hún að dansa" eftir Guðmund Ólafsson sé ekki að öllu leyti einleikur byggir verkið á hugsunum eins manns sem rifjar upp fortíð sína. Hugrenningatengslin, elliglöpin og samviska mynda þvílíka heild að hlustandinn getur vart hreyft legg eða lið - verður að fylgjast með framvindu verksins.
Leikstjórn og leikur voru til fyrirmyndar. Þó hefði "Gamli" stundum mátt vera nær hljóðnemanum. Vafalaust hefur leikstjórinn viljað að hlustendur gleymdu því ekki að þeir væru staddir í íbúðarhúsi þar sem gamall maður reikaði um með hugrenningar sínar, sem íþyngdu honum.
Það orkaði tvímælis, þegar brugðið var upp hljóðmynd úr strætisvagni, að það skyldi heyrast í leiðsögn vagnsins, nema gamli maðurinn hafi farið á eftirlaun frá Strætó um árið 2012. Ef til vill á leikurinn að gerast nær okkur í tíma en við héldum.
Full ástæða er til að óska höfundi, leikstjóra, leikurum og ekki síst Útvarpsleikhúsinu til hamingju með þetta prýðilega listaverk.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Menning og listir | 3.5.2015 | 21:00 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.