Ásgerður Halldórsdóttir, bæjarstjóri vor Seltirninga, tvínónar iðulega ekki við það sem hún tekur sér fyrir hendur.
Í dag voru skoðaðar aðstæður báðum megin Eiðistorgs og inni á torginu sjálfur. Í hópnum voru auk undirritaðs áður nefnd Ásgerður Halldórsdóttir, Gísli Hermannsson, framkvæmdastjóri umhverfissviðs bæjarins, Vala Jóna Garðarsdóttir og Rannveig Traustadóttir frá Þekkingar- og þjónustumiðstöð Blindra, sjónskertra og daufblindra einstaklinga.
Ákveðið hefur verið að fjarlægja steina af gangstétt austan við torgið auk steina og tilhöggvins grjóts sem er vestan við torgið sjálft og hinum megin Suðurstrandar, en þar liggja tilhöggnir steinar ofan á gangstéttinni. Þá verður komið fyrir hljóðbúnaði í gangbrautarljósum.
Einnig er gert ráð fyrir framkvæmdum sem eiga að hindra að óhöpp verði við stigana upp á aðra hæð torgsins og hugmyndir eru um leiðarlínur til þess að auðvelda umverð u torgið.
Vonandi takast þessar aðgerðir vel og verða fyrirmynd öðrum bæjarfélögum.
Starfsmenn Þekkingarmiðstöðvarinnar höfðu orð á hversu ánægjulegt hefði verið að hitta bæjarstjórann, sem gerði ráð fyrir lausn vandans í stað þess sem ekki væri unnt að hrinda í framkvæmd.
Ef til vill er hér dæmigerður stíll kvenna á ferðinni? Vandamál eru til þess að þau verði leyst.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 19.10.2015 | 17:52 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 319702
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Viðbrögð Ásgerðar minna á skjót viðbrögð Davíðs Oddssonar þá hann var borgarstjóri í Reykjavík.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 19.10.2015 kl. 18:55
Það má til sanns vegar færa. Davíð tók einatt við góðum hugmyndum og veitti þeim brautargengi. Þannig styrkti hann þróun talgervils fyrir íslensku með 150.000 kr árið 1986. Það var fyrsti opinberi styrkurinn sem fékkst vegna þróunar tölvutals.
Arnþór Helgason, 19.10.2015 kl. 21:19
Ég þekki til góðra verka hans í þágu geðfatlaðra og ekki skorti skjót viðbrögð í þeim málum sem ég þekki.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 19.10.2015 kl. 21:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.