En þegar forysta Framsóknarflokksins lætur eins og hún gerir um þessar mundir, er ekki hægt annað en að vekja athygli á nokkrum staðreyndum.
Það urðu Framsóknarmönnum vissulega vonbrigði þegar Viðeyjarstjórnin var mynduð. Þáhófst aðdragandinn að eyðileggingu velferðarkerfisins, en lengi var þó hægt að halda uppi vissu andófi vegna einarðrar andstöðu fólks eins og Jóhönnu Sigurðardóttur. Hins vegar verður að segjast eins og er að Sighvatur Björgvinsson var allaðgangsharður, en tók þó fortölum.
Þegar Davíð Oddsson tók Framsóknarflokkinn upp í til sín varð flokkurinn einhver fylgisamasti skósveinn frjálshyggjuaflanna sem um getur og þeirri þróun varð í raun seint snúið við. Þá voru lífeyrisgreiðslur slitnar úr sambandi við neyslu- og launavísitölur og mikill skaði þannig unnin öldruðum og öryrkjum. Málarekstur Öryrkjabandalagsins dugði ekki einu sinni til að snúa þróuninni við nema a litlu leyti. Þessa skyldu Framsóknarmenn minnast.
Þá virðist nú sem Vinstrigrænir séu afar sárir enda hafa þeir hlotið svipuð örlög og Alþýðubandalagið árið 1995. Þá var Ólafur Ragnar Grímsson skilinn eftir úti í kuldanum eins og Steingrímur nú. Ólafi vildi það hins vegar til happs að árið eftir að þeir Halldór og Davíð mynduðu stjórn urðu forsetakosningar. Á næsta ári verður enn efnt til forsetakosninga. Enginn hefur heyrt að Ólafur Ragnar ætli þá að láta af embætti og að Steingrímur eða Jón Sigurðsson verði þá í framboði.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 19.5.2007 | 11:44 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.