Síðustu dagar Kjarvals, sem Útvarpsleikhúsið flutti í dag, eftir Mikael Torfason er meistaraverk á allan hátt. Leikur, leik- og hljóðstjórn voru með miklum ágætum og nálgunin sannfærandi.
Um leið og hlustað var rifjuðust ýmsar sögur upp af Kjarval, svo sem sú að Jónas frá Hriflu vildi sæma hann riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu á afmæli hans 1935, en aðrir mótmæltu og sögðu að hann gæti átt það til að hengja hana aftan á sig og ganga með hana um Austurvöll - og svo vandræðagangurinn þegar hann var loksins sæmdur fálkaorðunni og neitaði að taka við henni. Tekinn var af öllum viðstöddum þagnareiður nema Hjálmtý Péturssyni sem sagði söguna. Jóhannes Kjarval var sjálfstætt ólíkindatól sem lét þjóðarandann aldrei segja sér fyrir verkum.
Þau ár sem Kjarval dvaldi á Landakoti og síðar Borgarspítalanum fóru einnig af honum sögur. Og þegar hann lést var eins og hluti þjóðarsálarinnar hefði dáið með honum. Til hamingju með þetta góða höfundarverk, Mikael Torfason og aðrir aðstandendur.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Fjölmiðlar, Menning og listir | 15.11.2015 | 19:07 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.