Gálausir skemmdarvargar!

Íslendingar fá í sinn hlut um 400 milljarða frá erlendum ferðamönnum.
Það er því með ólíkindum að það skuli vefjast fyrir stjórnvöldum að ráðast til atlögu og lækna mývatn.
Það er með ólíkindum að sorpi skuli hafa verið leypt í vatnið árum ef ekki áratugum saman.
Það er með ólíkindum að ekki skuli innheimt sérstakt náttúruverndargjald af þeim sem sækja landið heim.
Íslendingar eru andvígir hvers konar gjaldtöku til verndar viðkvæmri náttúru. Norðmenn hika ekki við að innheimta slík gjöld og svo er um fleiri þjóðir.
Hvers konar þjóð byggir þetta land?
Hvers konar ríkisstjórn stýrir landinu?
Og hvers konar stjórnmálamenn véla um framtíð þess?
Hvað á þetta að þýða!
Áður en nokkur veir verður búið að troða niður og eyðileggja staði sem einu sinni voru taldir náttúruperlur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband