Það kemur nú orðið sárasjaldan fyrir að ég hlusti á Útvarp Sögu.
Í morgun ákvað ég að leggja eyrun við viðtali Péturs Gunnlaugssonar við Illuga Jökulsson. Pétur leiddi viðtalið út í þvílíka hatursumræðu á hendur þeim sem eru ekki frá Norðurlöndum eða Evrópska efnahagssvæðinu og búa hér á landi, að mér blöskraði.
Útvarps Saga er að verða einhvers konar þjóðernisöfgafyrirbæri sem er beinlínis hættulegt íslensku samfélagi. Þetta tilheyrir víst fjölmiðlafrelsinu og því fylgir einnig að menn geta með góðu móti forðast slíka fjölmiðla. En hitt er verra að fjölmiðlar eins og Útvarp Saga geta með hægu móti efnt til ófagnaðar sem erfitt er að hafa stjórn á.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 9.7.2016 | 10:01 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Arnþór, sæll. Ég tek eftir að þú nefnir engin dæmi um þessa meintu "hatursumræðu" Péturs "á hendur þeim sem eru ekki frá Norðurlöndum eða Evrópska efnahagssvæðinu." Vitnaðu nú í orð hans sjálfs!
Jón Valur Jensson, 9.7.2016 kl. 21:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.