Gunnar Bragi Sveinsson lét hafa eftir sér í vikunni að alls ekki megi birta dagsetningu kjördags fyrr en tryggt sé að öll mál ríkisstjórnarinnar verði afgreidd á haustþingi. Verði það gert muni hún beita málþófi. Hann svaraði því hins vegar ekki hvað stjórnarandstaðan gæti gert ef ríkisstjórnin skiki gefin loforð um haustkosningar.
Einu gildir hvaða ákvörðun verður tekin. Málþófið verður ætíð fyrir hendi. Menn geta rétt ímyndað sér hvernig ástandið á Alþingi verður ætli ríkisstjórnin að svíkja loforð um kosningar í haust. Þess vegna er það vel að dagurinn hafi verið ákveðinn.
Hitt er fáheyrt að ráðherra amist við því að stjórnarandstaðan telji sig geta haft einhver áhrif á hvaða mál verði afgreidd á þinginu. Hann væri sjálfsagt annarrar skoðunar ef Framsóknarflokkurinn væri utan stjórnar.
Svo lengi sem mín kynslóð man hafa íslenskir þingmenn úr öllum flokkum beitt málþófi þegar þeim hefur þótt það við hæfi. Sum mál hafa verið firna ómerkileg eins og frumvarpið um bókstafinn z en þá sá einn þingmaður Sjálfstæðisflokksins ástæðu til að beita málþófi klukkustundum saman.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 12.8.2016 | 21:41 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gunnar Bragi gengur erinda þeirra sem vilja óbreytt fiskveiðikerfi og búvörusamninginn í gegn óbreyttan. Ekkert annað vakir fyrir honum, síst af öllu almannahagur.
Bargon (IP-tala skráð) 12.8.2016 kl. 23:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.