Ég rakst inn á vefsíðu Öryrkjabandalagsins áðan og sá þá að einhverjir hafa hætt störfum að undanförnu en aðrir bæst við. Ég hafði heyrt að am.m.k. tvær konur um sextugt hefðu verið reknar úr starfi.
Mest athygli mína vakti hvað starfslið bandalagsins er fjölmennt og að ráðinn hafi verið nýr samskiptastjóri. Guðjón Helgason er sjálfsagt mætur maður. Var ekki hægt að ráða fatlaðan einstakling í þetta starf? Er formaðurinn ekki lengur hæfur til slíkra hluta eða framkvæmdastjórinn?
Það er furðumargt skrýtið hjá bandalaginu um þessar mundir og sitthvað sem bendir til að það sé ekki samkvæmt sjálfu sér í öllum atriðum, enda formaðurinn ófatlaður og skilur sjálfsagt ekki hvað fötlun er.
Þið fyrirgefið þótt ég segi það, en fötlun skilur enginn til fulls sem ekki hefur reynt hana á eigin skinni. Þetta á jafnt við um foreldra sem aðra.
Valdagræðgi ófatlaðs fólks í samtökum fatlaðra er athyglisverð og ástæður til að hafa af henni áhyggjur.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 24.8.2016 | 18:28 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.