Hvernig á að skrifa sannfærandi meirihlutaskýrslu?

Nú hafa Íslendingar loksins lært hvernig einfalda má skýrslugerð.
Tveir þingmenn semja skýrslu sem þeir segja að sé í nafni meirihluta Fjárlaganefndar.
Síðan er skýrslunni vísað úr fjárlaganefnd.
Til þess að einfalda málið enn frekar hverfur annar höfundurinn af skýrslunni og er þá málið orðið einfalt. Úr þessu ætti að verða auðvelt að komast að kjarna málsins.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband