Kæru félagar,
Kjörseðilllinn í ár er nokkuð frábrugðinn því sem verið hefur að því leyti að hann er mjög langur.
Blindraletrið sem greinir bókstaf flokkanna er efst á seðlinum fyrir neðan viðkomandi reit. En það er svo dauft að ég ímynda mér að ýmsir, sem eru með skert skyn í fingrum eigi erfitt með að lesa úr því.
Mig minnir að hið sama hafi verið upp á teningnum við síðustu Alþingiskosningar. Þá var vakin athygli á þessu.
Blindraletrið er í raun svo dauft að ástæða er að staldra við og kanna hvort rétmætt væri að kæra kosningar vegna ófullnægjandi kjörgagna.
Ég geri ráð fyrir að Kassagerðin hafi þrykkt blindraletrinu á spjöldin. Þeir hljóta að hafa yfir betri búnaði að ræða til þess að skerpa punktana ögn.
Fróðlegt væri að fá umræðu um þetta hér á Blindlist. Hvernig fara þeir að sem lesa hvorki blindraletur né sjá listabókstafina?
Bestu kveðjur,
Arnþór Helgason
-- --- Arnþór Helgason, Vináttusendiherra/Friendship Ambassador Formaður/chairman Kínversk-íslenska menningarfélagsins Icelandic Chinese Cultural Society Tjarnarbóli 14, 170 Seltjarnarnesi. Sími | Phone: +354 5611703 Farsími | Mobile: +354 8973766 arnthor.helgason@simnet.is arnthor.helgason@gmail.com kim@kim.is http://kim.is http://arnthorhelgason.blog.is http://hljod.blog.is
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 29.10.2016 | 13:51 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
-
alla
-
axelthor
-
arnibirgisson
-
ormurormur
-
astafeb
-
bjarnihardar
-
gattin
-
dora61
-
saxi
-
jaherna
-
jovinsson
-
fjarki
-
gislisigurdur
-
gudni-is
-
gelin
-
gummigisla
-
heidistrand
-
helgigunnars
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hoskibui
-
isleifur
-
jakobk
-
fun
-
jonhalldor
-
jon-o-vilhjalmsson
-
nonniblogg
-
juliusvalsson
-
kje
-
kristbjorggisla
-
methusalem
-
mortenl
-
moguleikhusid
-
skari60
-
rafng
-
ragnar73
-
fullvalda
-
duddi9
-
siggisig
-
saemi7
-
vefritid
-
thorirj
Mars 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 |
30 | 31 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.