Fréttin um að forsetaframbjóðandi demókrata í Bandaríkjunum hafi fengið fleiri atkvæði en frambjóðandi Repúblikana ætti ekki að koma Íslendingum á óvart. Kjörmannakerfið sá til þess. Það er ekki óskylt kjördæmakerfi Íslendinga þar sem sums staðar eru færri kjósendur að baki hverjum þingmanni en annars staðar.
Þótt því sé haldið fram að nauðsynlegt sé að tryggja hagsmuni fámennra ríkja og kjördæma er þetta með ýmsum hætti skrumskæling lýðræðisins.
Nú stendur yfir undirskriftasöfnun þar sem skorað er á alla kjörmenn Bandaríkjanna að kjósa frambjóðanda demokrata. Stenst það bandarísk lög? Fróðlegt væri að fá svar við þessari spurningu.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 17.11.2016 | 07:28 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ekki eru dæmi um að kjörmenn hafi haft áhrif á kosningaúrslit, með því að kjósa öðruvísi en þeim ber. Einhverjar smásektir gætu þeir þó fengið fyrir. Engin lög banna það þó sérstaklega. Dómstólar kynnu þó að taka fyrir að þeir gætu það og ekki er það líklegt. Eini möguleikinn núna er sá að kjörmenn kjósi öðru vísi en þeir eiga að gera þann 16. des.
Hinsvegar væri hægt að flytja frumvarp í þinginu en það þyrfti samt líka að samþykkja af ríkjunum og til þess hafa þau 7 ár. Með öðrum orðum það er nánast óhugsandi að þetta breytist og það gæti bara tekið til ókominna kosninga.
Sæmundur Bjarnason, 17.11.2016 kl. 16:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.